Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

saklaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sak-laus
 1
 
 ekki sekur (af afbroti), sýkn
 dæmi: hann er saklaus af ákærunni
 2
 
 sem skortir lífsleynslu, reynslulaus
 dæmi: þá var ég var ung og saklaus
 3
 
 sem skaðar ekki, skaðlaus
 dæmi: saklausar skemmtanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík