Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útleggja so info
 
framburður
 orðhlutar: út-leggja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 túlka (e-ð), skýra (e-ð)
 dæmi: presturinn útlagði vers úr Biblíunni
 2
 
 þýða (e-ð) lauslega
 dæmi: það má útleggja bókarheitið sem Morðhótelið
 útleggjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík