Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dragast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera dreginn á jörðinni eða gólfinu
 dæmi: trefillinn dróst eftir gólfinu
 2
 
 tefjast, frestast, vera seinkað
 dæmi: útgáfa bókarinnar dróst um heilt ár
 dæmi: undirritun samningsins hefur dregist
 <fyrirlesturinn> dregst á langinn
 
 hann verður allt of langur
 <húsbyggingin> dregst úr hömlu
 
 hún tefst óhóflega
 3
 
 dragast + áfram
 
 dragast áfram
 
 komast áfram með erfiðismunum
 dæmi: hann dregst áfram á tveimur hækjum
 4
 
 dragast + aftur úr
 
 dragast aftur úr
 
 verða seinni en hinir
 dæmi: nokkrir hlauparanna drógust aftur úr
 5
 
 dragast + inn í
 
 dragast inn í <deiluna>
 
 blandast í deiluna
 6
 
 dragast + saman
 
 <salan> dregst saman
 
 salan minnkar
 dæmi: heildarútflutningur dróst saman um 4 prósent
 draga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík