Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppgefinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-gefinn
 1
 
 örþreyttur, örmagna, mjög lúinn, mjög þreyttur
 dæmi: hann var svo uppgefinn um kvöldið að hann gat ekki haldið sér vakandi
 dæmi: hún er uppgefin á starfinu í bankanum
 2
 
 sem er ljóstrað upp, greint frá, birtur
 dæmi: uppgefið innihald matvörunnar
 gefa upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík