Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 vega so info
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 drepa (mann) með vopni
 dæmi: margir hermenn voru vegnir í styrjöldinni
 dæmi: hann keyrði öxi í höfuð mannsins og vó hann
 vega að <honum>
 
 álasa honum, lasta hann
 dæmi: ráðherrann vó að andstæðingum sínum til hægri og vinstri
 dæmi: hann vegur sífellt að þjóðkirkjunni í skrifum sínum
 vegast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík