Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 en st
 
framburður
 1
 
 samtenging, tengir saman hliðskipaðar setningar eða liði, felur oft í sér eitthvað gagnstætt væntingum, eða að eitthvað sé ólíkt með þem liðum sem eru tengdir
 dæmi: hún sagði eitthvað en ég heyrði það ekki
 dæmi: hann er orðinn eldri en líka mjög virðulegur
 dæmi: kvöldið var svalt en fagurt
 2
 
 til að innleiða skýringu
 dæmi: smiðurinn kom en hann hefur oft hjálpað okkur
 dæmi: hún fékk bókmenntaverðlaunin, en hún hefur gefið út fjórar skáldsögur
 3
 
 sem inngangur að afsökun eða útskýringu
 dæmi: ég vil ekki vera að kvarta en kaffið er kalt
 dæmi: fyrirgefðu, en það er kónguló í hárinu á þér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík