Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

enda st
 
framburður
 1
 
 samtenging, felur í sér röklega niðurstöðu eða ályktun (útheimtir umröðun frumlags og sagnar)
 dæmi: fjöldi fólks var í miðbænum enda var veðrið gott
 dæmi: búðin gengur vel enda selur hún vandaða vöru
 2
 
 formlegt
 felur í sér skilyrði (útheimtir umröðun frumlags og sagnar, auk viðtengingarháttar)
 dæmi: leigjandi annast viðhald húsnæðisins, enda lækki húsaleiga sem því nemur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík