Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurbót no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-bót
 það að bæta e-ð, lagfæring
 dæmi: nýja teikningin að húsinu er talsverð endurbót á hinni fyrri
 endurbætur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík