Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

engill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 himnesk vera, sendiboði Guðs (í myndlist venjulega sýndur með vængi upp úr herðunum)
 [mynd]
 2
 
 góður maður
 engillinn minn
 <hún> er enginn engill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík