Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

enn ao
 
framburður
 1
 
 núna sem hingað til
 dæmi: býrðu enn í sama hverfinu?
 dæmi: hann vinnur enn á sama staðnum
 2
 
 til viðbótar
 dæmi: það er eitt enn sem ég vil taka fram
 3
 
 á nýjan leik
 dæmi: enn segir hann það sama í ræðunni
 enn og aftur
 4
 
 til áherslu með mst.
 dæmi: þessi skáldsaga er enn betri en hin
 dæmi: það er spáð enn kaldara veðri á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík