Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

epli no hk
 
framburður
 beyging
 stinnur og safaríkur rauður, grænn eða gulur ávöxtur eplatrés
 [mynd]
  
orðasambönd:
 bíta í það súra epli
 
 þurfa að sætta sig við eitthvað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík