Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fá (e-n hlut eða eignir) í arf
 dæmi: hann erfði allar eigur foreldra sinna
 dæmi: hún erfði dálitla peningaupphæð eftir föður sinn
 2
 
 fá (líffræðilegan) eiginleika í arf
 dæmi: hún hefur erft rauða hárið frá móður sinni
 3
 
 erfa <þetta> ekki við <hana>
 
 muna henni það ekki lengi, vera ekki langrækinn við hana
 dæmi: hann ætlar ekkert að erfa það við mig að hafa ekki kosið hann
 erfast
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið að rugla ekki saman sögnunum <i>arfleiða</i> og <i>erfa</i>. Rétt er að tala um að <i>arfleiða einhvern að einhverju</i> og <i>erfa eitthvað</i>. <i>Hún arfleiddi son sinn að öllum eigum sínum. Sonurinn erfði allar eigur móður sinnar.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík