Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

erfðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fá arf
 fá <landareigina> að erfðum
 <ríkið> gengur í erfðir / að erfðum
 
 dæmi: skírnarkjóllinn hefur gengið í erfðir í þrjár kynslóðir
 3
 
 það að eiginleiki erfist
 <dökka hárið> gengur í erfðir/að erfðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík