Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ermi no kvk
 
framburður
 beyging
 sá hluti flíkur sem umlykur handlegginn
 dæmi: skyrta með stuttum ermum
 ermarnar á <jakkanum>
  
orðasambönd:
 bretta upp ermar/ermarnar
 
 hefjast handa, byrja framkvæmdir
 hafa <ýmislegt> uppi í erminni
 
 luma á einhverju
 hrista <ræðuna> fram úr erminni
 
 hafa lítið fyrir að semja hana
 láta hendur standa fram úr ermum
 
 sýna mikinn dugnað
 lofa upp í ermina á sér
 
 lofa meiru en maður getur staðið við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík