Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fengur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem e-r fær, t.d. ránsfengur, veiði
 dæmi: samanlagður fengur þeirra voru tíu fiskar
 dæmi: þjófurinn var látinn skila fengnum
 2
 
 ávinningur
 það er fengur að <bókinni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík