Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

festi no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kaðall
 leysa festar
 
 losa böndin sem festa bát við bryggju
 2
 
 keðja
 3
 
 hálskeðja, hálsfesti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík