Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fet no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lengdarmálseining, 30,48 cm
 2
 
  
 fjórtakta gangtegund
  
orðasambönd:
 <halda þessu fram> fullum fetum
 
 segja það ákveðið, blákalt
 fara fetið
 
 fara hægt og varlega, skref fyrir skref
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík