Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 peningar
 bera fé á <hana>
 
 múta henni
 draga sér fé
 
 stela peningum
 eigið fé
 
 hrein eign, bókfært virði
 hafa fé af <honum>
 
 svíkja út úr honum peninga
 leggja fé í <fyrirtækið>
 
 láta peninga í fyrirtækið
 meta <safnið> til fjár
 
 meta verðgildi safnsins
 of fjár
 
 mjög miklir peningar
 <koma heim> með fullar hendur fjár
 
 koma heim með mikla peninga
 2
 
 sauðfé, sauðkindur
  
orðasambönd:
 farið hefur fé betra
 
 það er lítil eftirsjá að þessu
 þetta er bitamunur en ekki fjár
 
 það er munur á þessu sem skiptir litlu máli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík