Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

félagi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fé-lagi
 1
 
 sá eða sú sem e-r umgengst reglulega, utan fjölskyldunnar, t.d. samstarfsmaður eða vinur
 dæmi: hvað segirðu gott, félagi?
 2
 
 meðlimur í félagi, félagsmaður
 dæmi: þær eru báðar félagar í golfklúbbnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík