Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

félagsvist no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: félags-vist
 vist spiluð á mörgum borðum sem menn færa sig milli eftir ákveðnum reglum svo að sömu tveir spila aldrei tvisvar saman í röð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík