Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjármunir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjár-munir
 peningar, fé
 dæmi: hún erfði mikla fjármuni eftir ömmu sína
 dæmi: allir hans fjármunir hafa farið í fyrirtækið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík