Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjármögnunarfyrirtæki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjármögnunar-fyrirtæki
 peningastofnun sem tekur að sér að fjármagna kaup á t.d. atvinnutækjum og einkabílum gegn vaxtagreiðslum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík