Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjárskuldbinding no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjár-skuldbinding
 lögfræði
 loforð um að borga fjármuni s.s. vegna lántöku (aðeins fjárráða fólk getur stofnað til fjárskuldbindinga)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík