Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjórhjóladrif no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjórhjóla-drif
 drifbúnaður bíls eða vinnuvélar þar sem hægt er að láta vélaraflið snúa öllum (fjórum) hjólunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík