Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjórmenningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjór-menningur
 1
 
 skyldmenni í fjórða lið
 2
 
 í fleirtölu
 hópur fjögurra einstaklinga
 dæmi: fjórmenningarnir frá Liverpool stofnuðu hljómsveit
 3
 
 íþróttaleikur (golf) þar sem fjórir eigast við með tilteknum hætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík