Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjórsund no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjór-sund
 keppnissund þar sem synt er í fernu lagi (baksund, bringusund, flugsund og skriðsund), jafnlangt með hverri sundaðferð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík