Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjögrablaðabrot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjögrablaða-brot
 bókarstærðin quarto (4to), þar sem prentaðar eru fjórar síður hvorum megin á örkina
 dæmi: bókarbrotin eru fólíó, fjögrablaðabrot, áttablaðabrot og tólfblaðabrot
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík