Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjölbreyttur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjöl-breyttur
 með ýmsu mismunandi og ólíku móti
 dæmi: menningarlífið í höfuðborginni er afar fjölbreytt
 dæmi: kennarar skólans nota fjölbreyttar kennsluaðferðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík