Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forræðishyggja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forræðis-hyggja
 það að vilja hafa vit fyrir öðrum
 dæmi: bann við sölu á bjór var dæmi um forræðishyggju ríkisvaldsins
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sumar orðskýringar eru ekki fullunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík