Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forsjá no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-sjá
 1
 
 það að hafa umsjón með e-u
 dæmi: fiskveiðar lúta forsjá sjávarútvegsráðuneytisins
 2
 
 lögfræði
 réttur og skylda foreldris til að ráða persónulegum högum barns
 fara með forsjá <barnsins>
 3
 
 varkárni
 kapp er best með forsjá
 
 ákafi er bestur ef aðgætni fylgir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík