Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forskot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-skot
 sá munur sem keppandi hefur fram yfir keppinauta sína þegar hann fær t.d. að byrja fyrr eða hefur tekist að komast fram úr þeim
 dæmi: liðið náði tveggja marka forskoti á fyrstu tíu mínútum leiksins
 hafa forskot á <keppinaut sinn>
 missa forskotið
 
 dæmi: liðið missti forskotið niður í síðari hálfleik
  
orðasambönd:
 taka forskot á sæluna
 
 njóta sælu nú þegar
 dæmi: þau tóku forskot á sæluna og fóru í brúðkaupsferð áður en þau giftu sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík