Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gamalkunnur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gamal-kunnur
 þekktur frá fyrri tíð
 dæmi: ég sá mörg gamalkunn andlit á samkomunni
 dæmi: gamalkunnar hetjur koma fyrir í teiknimyndinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík