Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gaman no hk
 
framburður
 beyging
 það sem er skemmtilegt
 gera að gamni sínu
 gera sér <margt> til gamans
 hafa gaman af <að tefla>
 hafa gaman af <íþróttum>
 henda gaman að <honum>
 það er gaman að <sjá uppbyggingu skólans>
 það er gaman <í sveitinni>
 <fara í siglingu> sér til gamans
 <föndra jólaskraut> að gamni sínu
 <mér> þykir gaman að <fjallgöngum>
 <segja þetta> í gamni
 <bjóða vinum heim> til gamans
  
orðasambönd:
 vera fjarri góðu gamni
 
 vera ekki með, missa af einhverju skemmtilegu eða mikilvægu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík