Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gammur no kk
 
framburður
 beyging
 stór sköllóttur ránfugl af haukaætt sem étur hræ
 [mynd]
  
orðasambönd:
 láta gamminn geisa
 
 vera óhaminn í ræðu eða riti, tala mikið og af innlifun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík