Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geimur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tómið sem umlykur efni alheimsins, himingeimur
 [mynd]
 
 ESA/Hubble
 dæmi: stjarnan er langt úti í geimnum
 dæmi: er geimurinn óendanlegur?
 2
 
 stórt rými, gímald
 dæmi: skálinn er einn geimur með sextán kojum
  
orðasambönd:
 <þau töluðu> um (alla) heima og geima
 
 þau ræddu um margvísleg málefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík