Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heillavænlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heilla-vænlegur
 sem vekur vonir um farsæld og gæfu
 dæmi: fundurinn hafði heillavænleg áhrif á samskipti þjóðanna
 það er heillavænlegt <að fæðast á sunnudegi>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík