Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hetta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 höfuðfat, áfast við yfirhöfn eða aðra flík
 [mynd]
 2
 
 getnaðarvörn úr gúmmíi fyrir konur
  
orðasambönd:
 vera gamall í hettunni
 
 búa yfir langri reynslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík