Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hégómi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hé-gómi
 lítilsverðir hlutir sem litlu eða engu máli skipta
 dæmi: mér finnst jólakort vera tómur hégómi
 dæmi: það er hégómi að ætla að skreyta húsið meðan þakið lekur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík