Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóðkerfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hljóð-kerfi
 1
 
 búnaður til að senda út hljóð, einkum fyrir tónlistarflutning og stærri samkomur
 2
 
 málfræði
 safn allra málhljóða í tilteknu tungumáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík