Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hljóðlestur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hljóð-lestur
 1
 
 lestur í hljóði
 2
 
 aðferð við lestrarkennslu, lestur eftir hljóðunum sem bókstafirnir tákna en ekki heitum bókstafanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík