Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrjúfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með ósléttri áferð
 dæmi: veggurinn er hrjúfur viðkomu
 2
 
  
 fremur óvingjarnlegur í viðmóti, hryssingslegur
 dæmi: hún er oft hrjúf í framkomu
 3
 
 (rödd)
 hás og rámur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík