Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hroði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð lélegt, úrgangur
 2
 
 slím í lungnapípum
 3
 
 lélegt hey, heyrusl (oft notað í rúmdýnur áður fyrr)
 4
 
 krapkenndur ís á sjó eða vatni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík