Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hörund no hk
 
framburður
 beyging
 skinn, húð
 dæmi: hún er ljós á hörund
  
orðasambönd:
 <mér> rennur kalt vatn milli skinns og hörunds
 
 það fer hrollur um mig (við þessa tilhugsun)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík