Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höstugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höst-ugur
 1
 
 hvass í tilsvörum og óvinsamlegur
 dæmi: faðirinn átti það til að vera höstugur við börnin
 2
 
 hastarlegur, slæmur
 dæmi: hann fékk höstuga lungnabólgu og lá lengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík