Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höttur no kk
 
framburður
 beyging
 gamalt
 hattur
  
orðasambönd:
 vera á höttunum eftir <upplýsingum>
 
 afla sér upplýsinga
 þetta er út í hött
 
 þetta er fjarstæða
 Hrói Höttur
 
 enska sögupersónan Robin Hood
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík