Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðalskipulag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðal-skipulag
 heildaráætlun um landnotkun, samgöngur og þróun byggðar í sveitarfélagi
 dæmi: í nýja aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að byggðin verði þéttari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík