Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðdragandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-dragandi
 atburðarás sem fer á undan eða leiðir til tiltekins atburðar
 dæmi: hann sagði frá aðdragandanum að stofnun hljómsveitarinnar
 dæmi: menn deildu hart í aðdraganda kosninganna
 <málið> á sér (langan) aðdraganda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík