Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðdrættir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-drættir
 útvegun og flutningur á varningi þangað sem á að nota hann
 dæmi: viðskipti okkar og aðdrættir til heimilisins fóru fram í næsta kaupstað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík