Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðfærsluæð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðfærslu-æð
 1
 
 vatnsleiðsla frá uppsprettu að veitustað
 2
 
 jarðfræði
 leið bergkviku að eldstöð um sprungur eða glufur neðanjarðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík