Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

játa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 segja já
 dæmi: hann játti þessu
 dæmi: ég verð að játa að ég veit ekkert um þetta
 2
 
 viðurkenna afbrot
 dæmi: hinn grunaði er búinn að játa
 játa á sig <morð>
 
 dæmi: hún játaði á sig þjófnað úr verslun
 játa sig sigraðan
 
 viðurkenna ósigur sinn
 dæmi: skákmaðurinn varð að játa sig sigraðan
 játast
 játandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík